Hringur, Kersins Orri og Kersins Hökki
 
Íslenskir Fjárhundar
 

Heim / Albúm / Fréttir / Hringur / Kersins Orri / Sýningar       



 
LINKS
  Heim/Home
Hringur
Kersins-Orri
Kersins-Hökki
Sýningar/Shows
Albúm/Pictures
Fréttir/News
Gestabók/Guestbook
 
 
Kersins Orri

ISCH DKCH SUCH NUCH NORDUCH INTUCH
Kersins Orri IS08389/05 og DK08696/2008

Fæddur/Born : 9 nóvember 2004

HD : FRI A

Augu/Eyes : OK (16.02.08)

Tvíspora / dobble dewclaws

 

 

CACIB in Iceland, Polland, Denmark and Norway

1 x pólskt meistarastig ( Polish CAC)

Sýningar/ Shows

Afkvæmi / Offsprings

Orri hefur verið sýndur með mjög góðum árangri.
Orri kemur frá Helgu Gústavsdóttur,
ræktanda "Kersins" ræktunar.
Orri fluttu til okkar
9 mánaða gamall.
Hann er búinn að ljúka hlíðninámskeiði hjá Heimsendahundum. Hann er mjög geðgóður og auðveldur að vinna með.

Breeder : Helga Gústavsdóttir

www.midengi.is www.kersins.is

helga@midenig.is

 

Kersins Orri í skaðgerðarmati

Kersins Orri's mentaltest.

Orri var valinn

Besti hundur sýningar

á deildarsýningu Íslenska Fjárhundsins Ölfushöllinni árið 2006, dómari var Zindy Munsterhielm - Ehnberg frá Finnlandi.

Orri was Best in Show on a Bredding club show in september 2006

 

Orri á sýningu í október 2005. Þar lenti hann í 3 sæti og fékk heiðursverðlaun. Hér er hann með Agli sem sýndi hann í þetta skiptið.
 

Orri on a show in oktober 2005, here he is with me brother Egill.

 

Orri á sýningu í júní 2005, þá sýndur í eldri hvolpaflokki.

Hann hafnaði sem annar besti hvolpur sýningar.

Orri second best puppy in show on a HRFÍ show in 2005

Hér er hann 5 vikna og enn ábúandi hjá mömmu sinni í Miðengi.

5 weeks old

 

Systkyni Kersins Orra : Orri's siblings

Kersins Kútur - Denmark

2 x DK cert

1 x CACIB

1 x Best of Breed

www.123hjemmeside.dk/westmanna

 

Kersins Spurðann - USA

Best in show on a icelandic sheepdog club show in USA

Besti hundur sýningar á deildarsýningu íslenska fjárhundsins í USA

www.spurdann.com

   

ISCH Kersins Katla

3 x cert

3 x CACIB

Besti hundur sýningar á HRFÍ sýningu í mars 2004

Besti hundur tegundar október 07

www.sunnusteinn.is

Ættbók

Ættbók:

Ýrar- Akkur
IS04150/96

HD FRI

Tryggur frá Ólafsvöllum
IS02451/92

HD FRI B

Stássi frá Götu
IS01217/87

Katla
IS01129/86

Lukka
IS02479/92

Flögu- Hvutti
IS01420/88

Raisa
IS01485/88

Melkolku- Brenda
IS04559/97

HD FRI

Kersins- Tappi
IS04033/96 S45761/97

HD FRI

Prins
IS02818/93

HD FRI

Tófta- Doppa
IS02014/90

HD FRI

Gerplu- Kolka
IS03704/95

HD FRI

Spori frá Götu
IS01896/89

Trýna frá Ólafsvöllum
IS01666/89

 

 

 
 

 

Copyright © 2007 hringur.com.  Afritun óheimil