Orri hefur verið
sýndur með mjög góðum árangri.
Orri kemur frá Helgu
Gústavsdóttur,
ræktanda "Kersins" ræktunar.
Orri fluttu til okkar
9 mánaða gamall.
Hann er búinn að ljúka
hlíðninámskeiði hjá
Heimsendahundum. Hann er mjög
geðgóður og auðveldur að vinna
með.