Hringur og Kersins Orri
 
Íslenskir Fjárhundar
 

Heim / Albúm / Fréttir / Hringur / Kersins Orri / Sýningar       



 
LINKS
  Heim/Home
Hringur
Kersins-Orri
Kersins-Hökki
Sýningar/Shows
Albúm/Pictures
Fréttir/News
Gestabók/Guestbook
 
 
Hringur
 
Hringur IS05273/99

Hringur er fæddur 13 janúar 1999, Hann er mjaðmamyndaður HD FRI og augu OK
Hann hefur farið á nokkrar sýningar, og yfirleitt fengið fyrstu eink og fína dóma.
Hringur kemur frá Helgu Gústavsdóttur,
ræktanda "Kersins" ræktunar.
Hringur flutti til okkar
8 vikna gamall.

 

Hringur lék í
auglýsingu fyrir 66°N
þú getur skoðað hana hér

 

Hringur dó þann 20 apríl eftir erfið veikindi. Hann var með sjúkdóm sem er ólæknandi og heitir Cushings. Hann er jarðaður í Miðengi þar sem hann fæddist.

Þingvallargæinn!

 

Hann var einu sinni hvolpur...

Hringur þegar hann var lítið hvolpaskott. Hann kom til okkar 8 vikna, þá bjuggum við á efstu hæð í blokk. Auðvitað höfðum við það bara fínt þar.
 

 

Hver segir að hundar geti ekki átt gæludýr ?

Hér er Hringur með kanínunni sinni honum Kalla.

 

Ættbók

Hringur IS05273/99

HD FRI B

 

Prins IS02818/93

HD FRI

 

Kolfinnur IS01177/87

Prins frá Ólafsvöllum IS13/80

Píla (frá hlíð) IS28/81

Raisa IS01485/88

Kató IS82/71

Nóra IS80/82

Melkolku-Gerpla IS4561/97

HD FRI

Kersins-Tappi IS04033/96

HD FRI

Prins IS02818/93

HD FRI

Tófta-Doppa IS2014/90

HD FRI

Gerplu-Kolka IS003704/95

HD FRI

Spori frá Götu IS1896/86

Trýna frá Ólafsvöllum IS01666/89

 
   
 
Myndir

Til að skoða myndir af Hring og Orra geturu smellt á hnappinn hér fyrir neðan

Myndir

Sýningar

Hringur hefur farið á nokkuð margar sýningar gegnum tíðina, nokkra sýningadóma hans getur þú nálgast hér.

Sýningar

 
 

 

Copyright © 2007 hringur.com.  Afritun óheimil